Mirjam Mäekelle hlýtur sérstök verðlaun og heiðursviðurkenningu fyrir lofsverða ástundun

Við brautskráningu frá Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 30. maí, veitti Ísfirðingafélagið Mirjam Mäekelle sérstök verðlaun og heiðursviðurkenningu fyrir lofsverða ástundun, framfarir í námi og fyrir að hafa aukið hróður skólans.
Til verðlaunanna var stofnað í minningu Birnu Eyjólfsdóttur, sem m.a. var að góðu kunn fyrir fórnfús störf að félagsmálum.
Mirjam Maekalle er lengst til vinstri á myndinni.
4.6.2012 -


Varðveitum upprunann

Við erum og verðum alltaf ísfirðingar!



 

Skráðu þig á póstlistann



Könnun