Kirkjuhátíð Ísfirðinga í Neskirkju

Hin árlega messa Ísfirðingafélagsins verður haldin í Neskirkju sunnudaginn 24. maí kl. 14.00. Séra Örn Bárður Jónsson messar og kirkjukór Ísfirðingafélagsins syngur. Umsónarmaður kórsins er sem fyrr Þórhildur Sigurðardóttir. Þeir sem áhuga hafa á að syngja með í kórnum vinsamlegast hafi samband við Þórhildi, totla@simnet.is Að messu lokinn verður kirkjukaffi að vanda í safnaðarheimilinu. (Verði kaffiveitinga verður still í hóf sem frekast er unnt). Fjölmennum í kirkju og fögnum saman í góðra vina hópi. Súðvíkingar ætla einnig að fjölmenna í messu að þessu sinni með okkur og eru þeir  boðnir hjartanlega velkomnir.
10.5.2009 -


Varðveitum upprunann

Við erum og verðum alltaf ísfirðingar!



 

Skráðu þig á póstlistann



Könnun